Gjaldeyrisvaraforðann frá Bretlandi

Geri mér grein fyrir að það skiptir Bretana ekki miklu fjárhagslegam, en sú aðgerð að færa gjaldeyrisvaraforðann til vinveittari þjóðar Noregs, Sviss ... gefur okkur færi á að lýsa yfir óánægju okkar með meðferð Breta á okkur sem þjóð. Annað væri að allar gjaldeyrisfærslur sem að öllu jöfnu færu milli Bretlandi til Íslands færu t.d. til aðila (milliliðs) sem er treystandi til að koma greiðslum til skila s.s. Noregs meðan ástandið er svona eldfimt.


mbl.is Ísland í fjárhagslegri herkví Breta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er....Excuse me......According to Icelanders in Norway (students), the Norwegian banks are refusing to send Norwegian currency to Iceland at this time.....????

Good luck

Fair Play (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Við ættum einfaldlega að kyrrsetja flugvélar bretanna þegar þær lenda í Desember á Keflavíkurflugvelli, þar sem vill svo til að við Íslendingar eigum nú gamla herstöð. Sendum svo hermennina heim á Saga Class en hirðum þoturnar upp í bætur fyrir stríðsglæpi Breta gegn okkur og nýtum þær til að verja sjálfstæði lands og þjóðar!

"Let's freeze their asse(t)s!" Wink

Guðmundur Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 11:38

3 identicon

Það virðist ekki skipta máli hvar íslenskir námsmenn eru staðsettir í heiminum, þeir eru hvort sem er í vanda, því miður. En Bretar eru hinsvegar þeir einu þessa dagana sem hafa hreint og klárt veist að fjárhagslegu sjálfstæði okkar og þessvegna lét ég mér þetta til hugar koma. Restin af stóru evruþjóðunum eru hvort sem er jákór bretanna, en norðmenn voru bara þeir fyrstu vinveittu nágrannarnir sem komu mér í hug, en kannski var Sviss ekki sérlega góð hugmynd .. hmmmm...

Sigurgeir (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Superman

Höfundur

Sigurgeir Gíslason
Sigurgeir Gíslason
Höfundurinn skrifar á eigin ábyrgð, en starfar hjá Marel og er útskrifaður verkfræðingur frá Álaborgarháskóla í DK

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • TruverdugleikiAlGore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband