13.3.2009 | 14:57
Hversu mikið var hún myrt ??
Ég vil ekki vera að hæðast að ógæfu annarra, en þetta er erfitt að standast það að hlæja að þessari þýðingu ;)
"Monica Napoleoni, yfirmaður morðrannsóknadeildar lögreglunnar í í Perugia á Ítalíu, staðfesti fyrir rétti í dag að sönnunargögn í málaferlunum gegn bandarísku stúlkunni Amanda Knox og ítalska piltunum Raffaele Sollecito hafi ekki verið fjarlægð af vettvangi fyrr en sex vikum eftir morðið á bresku stúlkunni Meredith Kercher."
...
"Þau hafi flissað, hlegið og grett sig hvort framan í annað og Kercher m.a. hafa stytt sér stundir við það á lögreglustöðinni að fara í heljarstökk."
Þá kemur að spurningu dagsins: Hversu dáin var Kercher ???
Sönnunargögn lágu vikum saman á vettvangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Superman
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð sé minning Kercher en þetta er bráðfyndið. Glöggur ertu að taka eftir þessu. Fór alveg framhjá mér.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 13.3.2009 kl. 17:54
"Ja, nú myndi ég hlæja væri ég ekki dauður" sagði karlinn í líkkistunni við jarðarförina......... (Úr bókinni "Íslensk fyndni").
Ég tók eftir þessu líka með líkið í heljarstökkinu á lögreglustöðinni.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 14.3.2009 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.